Útleigutími og verð fyrir stofnanir Reykjavíkurborgar
Stofnanir Reykjavíkurborgar geta leigt Hlöðuna mánudaga til fimmtudaga frá:
- kl.08:00-12:00 ⇒ 15.000 kr.
- kl.12:00-16:00 ⇒ 15.000 kr.
- kl.16:00-24:00 ⇒ 35.000 kr.
og á föstudögum frá:
- kl.08:00-12:00 ⇒ 15.000 kr.
- kl.12:00-16:00 ⇒ 15.000 kr.
- kl.16:00-24:00 ⇒ 48.000 kr.
og á laugardögum:
- kl.08:00-12:00 ⇒ 20.000 kr.
- kl.12:00-16:00 ⇒ 20.000 kr.
- kl.16:00-24:00 ⇒ 48.000 kr.
og á sunnudögum:
- kl.08:00-12:00 ⇒ 15.000 kr.
- kl.12:00-16:00 ⇒ 15.000 kr.
- kl.16:00-24:00 ⇒ 35.000 kr.
* Eftir kl.16:00 á virkum dögum og um helgar þarf að vera með starfsmann/starfsmenn. Starfsmaður er með 4.700 kr. á klst.