Notkunarskilmálar Hlöðunnar

Reykjavíkurborg hefur það að markmiði að tryggja í hvívetna áreiðanleika, trúnað og öryggi allra persónuupplýsinga sem unnið er með á vegum borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur því sett sér svohljóðandi persónuverndarstefnu, í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (persónuverndarlaga).

Hlaðan – Frístundamiðstöðin Gufunesbær er starfsstaður Reykjavíkurborgar..

Hlaðan notar skráningarkerfið simplybook.me til að halda utan um bókanir. Hér má sjá „terms and conditions“ Simplybook.me.